Tobbi
skrifstofustjóri
Overcast var stofnað 2013 og við höfum síðan þá haft það aðalmarkmið að veita alhliða hugbúnaðarþjónustu og skapa framúrskarandi lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
Við erum tölvunarfræðingar, verkfræðingar, hönnuðir, sálfræðingar og vefarar og erum með bakgrunn í öryggismálum, fjölmiðlum, smíði kappakstursbíla, þjónustu um borð í flugvélum auk fjölda annarra starfa.
En vefþróun er það sem við höfum ástríðu fyrir.
forritari
verkefnastjóri
forritari
framendaforritari
verkefnastjóri
framkvæmdastjóri
forritari
framendaforritari
forritari
sölu- og markaðsstjóri
skrifstofustjóri
Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku og skemmtilegu fólki til að bæta í hópinn. Ef þú hefur ástríðu fyrir vef-hugbúnaðargerð og finnst gaman að vinna að flóknum verkefnum fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina, hafðu þá samband við okkur.