
Áskell áskriftarkerfi
Áskell er nýtt og ferskt áskriftarkerfi fyrir þá sem selja vörur eða þjónustu í áskrift. Hvort sem þú þarft að innheimta vikulega, mánaðarlega, árlega eða á einhverju tímabili sem hentar þínu módeli, þá er Áskell til staðar fyrir þig.
Ávinningur
Með því að nota Áskel til þess að halda utan um áskrifendur og aðra reglulega greiðendur; þarftu ekki að viðhalda flóknum greiðslukerfum, tengingum við greiðslugáttir stóru færsluhirðanna eða PCI-vottunum. Gögn viðskiptavina þinna eru örugg og kostnaður í lágmarki.

Hvernig virkar Áskell?
Greiðslusíða
Einföldun
Sveigjanleiki
Öryggi
Tenging
Áskell ❤️ Zapier
Áskell leysir mörg vandamál tengd áskriftum, en stundum þarf bara að gera aðeins meira. Áskell býður upp á tengingar við Zapier sem veitir þér aðgang að óþrjótandi möguleikum í tengingum við önnur kerfi. Kíktu á dæmin hér að neðan og skráðu þig inn á Zapier til að kynnast enn fleiri tengimöguleikum.
